03/27/2025 | Press release | Archived content
Forseti flytur opnunarávarp á Sýnileikadegi Félags kvenna í atvinnulífinu sem fram fer í Arion banka. Yfirskrift dagsins var "Að varða sína leið - Tækifæri, ógnir og öryggi: Vörður til framtíðar". Markmið Sýnileikadagsins er að efla stöðu kvenna í atvinnulífinu með því að auka sýnileika þeirra og gefa þeim vettvang til að sýna hæfni sína og framlag.