European External Action Service

08/05/2025 | News release | Distributed by Public on 08/05/2025 04:42

EU Delegation and Member States Ramp Up Reykjavík Pride 2025!

Sendinefnd Evrópusambandsins ásamt sendiráðum Frakklands, Finnlands, Írlands, Svíþjóðar og Þýskalands munu saman fjármagna aðgengi að hjólastólarampi á degi Gleðigöngunnar fyrir öll þau sem þurfa. Á Hinsegin dögum á allt hinsegin fólk og aðstandendur þess að geta tekið þátt í hátíðarhöldum og þess vegna hefur Sendinefnd Evrópusambandsins veitt Hinsegin dögum fjárstyrk undanfarin fimm ár til þess að tryggja bætt aðgengi yfir hátíðina.

"Okkur er umhugað um inngildingu og aðgengismál. Þess vegna ætlar Evrópusambandið og aðildarríki þess að veita Hinsegin dögum í Reykjavík aftur fjárstyrk til þess að tryggja hjólastólaaðgengi svo að sem flest geti notið hátíðarinnar sem best." - Clara Ganslandt, Sendiherra ESB á Íslandi.

European External Action Service published this content on August 05, 2025, and is solely responsible for the information contained herein. Distributed via Public Technologies (PUBT), unedited and unaltered, on August 05, 2025 at 10:42 UTC. If you believe the information included in the content is inaccurate or outdated and requires editing or removal, please contact us at [email protected]